Itero

Nákvæmt mót leggur grunninn að árangursríkri tannréttingameðferð. Með notkun iTero®-skanna getur tannlæknirinn tekið afar nákvæmt stafrænt mót sem gerir óþægilegu mátskeiðina og mótið úr kítti fullkomlega óþörf.