Visit our social media channels

Skip to main content

Hentar Invisalign þér?

Invisalign® meðhöndlar margskonar vandamál á sviði tannréttinga, allt frá lágmarksréttingu til mun flóknari vandamála. Hvert sem vandamálið er þá er niðurstaðan nýtt og fallegra bros sem þú nýtur þess að deila með öllum.

Hér eru nokkur þeirra vandamála sem hægt er að meðhöndla með Invisalign.

Þrengsli milli tanna þýðir að ekki er nægt pláss á tannboganum til að tennurnar rúmist eðlilega.

 

Gleiðstaða kemur fram þegar of mikið pláss er fyrir tennurnar.

 

 

Krossbit á sér stað þegar skekkja er í bæði efri og neðri tannboga. Það leiðir yfirleitt til þess að bit efri tanna nær inn fyrir neðri tannboga. Þetta getur átt sér stað bæði að framan og til hliðanna.

 

Djúpt bit lýsir því þegar framtennur í neðri gómi hverfa langt bak við og upp undir tennur í efri gómi.

 

Undirbit lýsir því þegar framtennur í neðri gómi eru fyrir framan framtennur í efri gómi.

 

Þótt mikilvægt sé að þú heimsækir söluaðila Invisalign til að sjá hversu vel Invisalign-meðferðin hentar þér geturðu hafið greiningu á brosi núna til að fá yfirlit yfir hvað þú telur helst þurfa að leiðrétta, sem þú getur síðan rætt nánar um í fyrsta Invisalign-viðtalinu þínu.

Árangurinn er augljós

Árangurinn er augljós Samanburður við aðrar meðferðir

Einfalt skref til að öðlast nýtt bros

Einfalt skref til að öðlast nýtt bros Skoðaðu meðferðarferli Invisalign