Visit our social media channels

Skip to main content

Hvað er Invisalign?

Fallegt bros getur breytt öllu

Það getur breytt sjálfsöryggi þínu og viðhorfi þínu til lífsins. Með Invisalign er ekkert stórmál að fá brosið sem þig hefur alltaf dreymt um. Í raun hefur það nánast engin áhrif á daglegt líf þitt.

Invisalign réttir tennur með nokkrum nær ósýnilegum sérsmíðuðum skinnum sem hægt er að fjarlægja. Þú skiptir um skinnu á tveggja vikna fresti og tennurnar færast saman smátt og smátt eftir því sem vikurnar líða þar til þær hafa náð ákjósanlegri stöðu.

Skinnurnar eru þægilegar, sjást lítið og hægt er að fjarlægja þær, svo Invisalign bætir bros þitt án þess að hafa áhrif á daglegt líf. Þetta hafa yfir 3 milljónir manna nú þegar uppgötvað.

Ertu reiðubúin(n) fyrir nýtt bros?

Hentar Invisalign þér?

Hentar Invisalign þér? Kannaðu málið

Reynslusögur

Reynslusögur Horfa á myndbönd