Visit our social media channels

Skip to main content

Meðferðarferlið

Invisalign® meðferðaráætlun sem er sérhönnuð fyrir þig

Áður en hægt er að gera meðferðaráætlun tekur söluaðili Invisalign mót af tönnunum þínum til að athuga hvort hægt sé að rétta þær með Invisalign-kerfinu. Þegar það hefur verið staðfest er búin til meðferðaráætlun með ClinCheck®-þrívíddarmeðferðaráætluninni. ClinCheck sýnir áætlaða hreyfingu tannanna á meðferðartímanum sem gerir þér kleift að sjá hver áætluð niðurstaða Invisalign-meðferðarinnar verður áður en hún hefst.

Brostu hringinn frá upphafi meðferðar

Við upphaf Invisalign-meðferðarinnar færðu sérhannaðar skinnur sem þú notar tvær vikur í senn. Meðan á notkun skinnanna stendur færast tennurnar smám saman í ákjósanlega stöðu.

Meðan á þessu stendur þarftu að vera undir eftirliti hjá söluaðila Invisalign svo hægt sé að fylgjast með framvindunni og til að tryggja þægindi þín á meðferðartímanum.

Sérlagað að þínum lífsstíl

Það er mismunandi hversu langan tíma meðferðin tekur, en það fer eftir því hversu flókið vandamálið er. Það er mikilvægt að ræða við söluaðila Invisalign til að ákvarða hvernig Invisalign hentar þínum aðstæðum og markmiðum og til að finna bestu lausnina fyrir þig.

Bókaðu tíma hjá söluaðila Invisalign nálægt þér strax í dag til að fá frekari upplýsingar um hvernig þú getur öðlast brosið sem þig hefur alltaf dreymt um.

Hentar Invisalign þér?

Hentar Invisalign þér? Kannaðu málið

Árangurinn er augljós

Árangurinn er augljós Samanburður við aðrar meðferðir